Hoppa yfir í efnið

Vörpun sendingarmáta

Hér er stillt af vörpun á sendingarmátum vefverslunar í sendingamáta Business Central.

alt text

Reitur Lýsing
Nr. Númer sendingarmáta.
Lýsing Lýsing á sendingarmáta.
Sækja Ef hakað er í þennan reit þá þýðir það að pantanir eru sóttar.

Tengt

Aðgerð Lýsing
Birta á vef - Senda á vef Til að hlutir séu speglaðir út á vefinn þarf að bæta við vefbirtingu. Takkinn opnar form til að velja vefi sem spegla skal út á. Sjá nánari lýsingu hér
Skoða / Breyta Hægt er að opna spjaldið fyrir sendingarmáta. Sjá nánari lýsingu hér