Afhendingarþjónustur Póstsins
Aðgerðir
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Sækja | Þessi aðgerð sækir allar þær afhendingarþjónustur sem Pósturinn býður uppá og fyllir sjálfkrafa út í töfluna. Þessi aðgerð virkar aðeins ef búið er að setja upp tengingu við Póstinn í Stillingum farmbréfa. |

Pósturinn krefst kóta á sín farmbréf sem segir til um hvernig sending verður afhent. Þessir kótar eru geymdir hér.
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kenni | Einkvæmt kenni afhendingarþjónustu |
| Nafn | Nafn afhendingarþjónustu hjá Póstinum |
| Lýsing | Lýsing á afhendingarþjónustunni |