Hoppa yfir í efnið

NA Notendalisti

Í NA Notendalista eru notendur sem eru skráðir í NetAuthenticator og hafa því aðgang að ýmsum vefum.

alt text

Atriði Lýsing
Notandakenni Notandakenni í Business Central.
Fullt nafn Fullt nafn notanda.
Kennitala Kennitala notanda.
Gildistími Gildistími aðgangs notanda.
Síðasta innskráning Dagsetning síðustu innskráningar notanda.
Síðasta heppnaða innskráning Dagsetning síðustu heppnuðu innskráningar notanda.
Lokaður Ef hakað er í reitinn er búið að loka aðgangi notanda.

Aðgerðir á NA Notendalista

Þegar er valið "Nýtt" eða "Breyta" opnast NA Notandaspjald. Sjá nánari lýsingu hér.