Hoppa yfir í efnið

NA Notandaspjald

NA notandaspjaldið inniheldur allar upplýsingar um notanda. Þaðan er hægt að úhluta lykilorði og hlutverkum.

alt text

Atriði Lýsing
Notandakenni Notandakenni í Business Central.
Kennitala Kennitala notanda.
Fullt nafn Fullt nafn notanda.
Heimilisfang Heimilisfang notanda.
Borg Borg notanda.
Póstnúmer Póstnúmer notanda.
Tölvupóstfang Tölvupóstfang notanda.
Símanúmer Símanúmer notanda.
GSM númer GSM númer notanda.
Lykilorð Dulkóðað lykilorð notanda.
Viðbótar aðgangskenni Aukalykilorð fyrir kerfið sem á að tengjast með NetAuthenticator.
Gildistími Hvenær aðgangi á að loka fyrir hvern notanda.
Hámarks tími milli innskráningar Hámarkstími milli innskráninga. Ef lengra líður þarf að búa til nýjan notanda.
Síðasta heppnaða innskráning Dagsetning síðustu heppnuðu innskráningar notanda.
Síðasta innskráning Dagsetning síðustu innskráningar notanda.
Lokaður Ef hakað er í reitinn er búið að loka aðgangi notanda.
Skoða hlutverk notanda Sjá nánari lýsingu hér.
Afrita notanda Sjá nánari lýsingu hér.
Úthluta lykilorð Sjá nánari lýsingu hér.
Random lykilorð og senda Býr til random lykilorð og sendir til notanda í tölvupósti. Sjá nánari lýsingu hér.
Úthluta lykilorð og senda Lykilorði úthlutað og sent til notanda í tölvupósti. Sjá nánari lýsingu hér.