NA Notandaspjald
NA notandaspjaldið inniheldur allar upplýsingar um notanda. Þaðan er hægt að úhluta lykilorði og hlutverkum.

| Atriði | Lýsing |
|---|---|
| Notandakenni | Notandakenni í Business Central. |
| Kennitala | Kennitala notanda. |
| Fullt nafn | Fullt nafn notanda. |
| Heimilisfang | Heimilisfang notanda. |
| Borg | Borg notanda. |
| Póstnúmer | Póstnúmer notanda. |
| Tölvupóstfang | Tölvupóstfang notanda. |
| Símanúmer | Símanúmer notanda. |
| GSM númer | GSM númer notanda. |
| Lykilorð | Dulkóðað lykilorð notanda. |
| Viðbótar aðgangskenni | Aukalykilorð fyrir kerfið sem á að tengjast með NetAuthenticator. |
| Gildistími | Hvenær aðgangi á að loka fyrir hvern notanda. |
| Hámarks tími milli innskráningar | Hámarkstími milli innskráninga. Ef lengra líður þarf að búa til nýjan notanda. |
| Síðasta heppnaða innskráning | Dagsetning síðustu heppnuðu innskráningar notanda. |
| Síðasta innskráning | Dagsetning síðustu innskráningar notanda. |
| Lokaður | Ef hakað er í reitinn er búið að loka aðgangi notanda. |
| Skoða hlutverk notanda | Sjá nánari lýsingu hér. |
| Afrita notanda | Sjá nánari lýsingu hér. |
| Úthluta lykilorð | Sjá nánari lýsingu hér. |
| Random lykilorð og senda | Býr til random lykilorð og sendir til notanda í tölvupósti. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Úthluta lykilorð og senda | Lykilorði úthlutað og sent til notanda í tölvupósti. Sjá nánari lýsingu hér. |