Stofna viðskiptamann
Með þessari aðgerð mun viðskiptamannaspjald stofnast fyrir allar valdar línur og hver lína verður merkt sem "Meðhöndlað" og með hak í reitnum "Viðskiptavinur er til".
Ferli
-
Velja viðskiptamann sem er til í Þjóðskrárlista en ekki sem viðskiptamannaspjald.

-
Velja "Stofna valda viðskiptamenn".
-
Viðskiptamannaspjaldið opnast og númer, nafn, heimilisfang, póstnúmer og bær eru fyllt út samkvæmt upplýsingum úr þjóðskrá.

-
Viðskiptamaður merktur sem "Meðhöndlað" og nú til í Þjóðskrárlista.

Stofna Viðskiptamann eða Lánardrottinn - upplýsingar frá Þjóðskrá
Á við þegar nýr viðskiptamaður eða lánardrottinn er stofnaður út frá viðskiptamanna-/lánardrottnaspjaldi.
Þegar að kennitala er stimpluð inn eru upplýsingar um nafn og heimilisfang sóttar beint úr Þjóðskránni og fylltar inn sjálfkrafa
