Hoppa yfir í efnið

Motus uppsetning

alt text

Flokkur/Atriði Lýsing
Slóð á vefþjónustu Vefslóð á vefþjónustu til Motus. Á alltaf að vera: https://motusservice.motus.is
Næsta gervinúmer Hlaupandi númer fyrir kröfur stofnaðar í Dynamics 365 BC og sendar til Motus.
Motus númer kröfuhafa Einkvæmt númer sem Motus gefur kröfuhöfum.
Heiti bókarsniðmáts Bókunarsniðmát fyrir kröfugreiðslur.
Heiti bókarkeyrslu Bókunarkeyrsla fyrir kröfugreiðslur.
Motus fjárhagsreikningur Fjárhagsreikningur sem Motus kröfur bókast á.
Nota bankareikning fyrir innheimtukostnað Ef hakað er í reitinn er bankareikningur notaður fyrir innheimtukostnað.
Motus bankareikningur Bankareikningur sem Motus kröfur bókast á ef hakað er í reitinn.
Bókh. reikn. vaxta Bókhaldsreikningur sem vextir frá Motus kröfum bókast á.
Bókh. reikn. kostn. Bókhaldsreikningur sem kostnaður frá Motus kröfum bókast á.
Stysti tími milli greiðslna Stysta tímann sem þarf að líða á milli greiðslna til Motus.
Á að birta villu Velja hvort birtist villa eða viðvörun ef greiðsla tilkynnt of snemma.
Sækja færa og/eða bóka Stilla hversu mikla sjálfvirkni sækja kröfugreiðslur vinnsluraðarfærslan framkvæmir.
Sækja ósamþykktar kröfur Segir til um hvort sækja eigi ósamþykktar kröfur.
Sjálfgefið að framkvæma aðgerð Segir til um hvort haka eigi í "Framkvæma aðgerð" sjálfkrafa.
Haka við "Framkvæma aðgerð" ef aðgerð er valin Haka í "Framkvæma aðgerð" sjálfkrafa ef aðgerð er breytt.
Uppfæra kröfu við opnun forma Gögn uppfærð um leið og form er opnað.
Minnsti tími milli uppfærslna Lágmarks tími sem þarf að líða til að gögn séu sótt aftur.
Sækja lokaðar kröfur Dagsetning segir til um hversu langt aftur lokaðar kröfur eru sóttar.
Lokaðar kröfur tímabil Sýnir tímabilið þar sem lokaðar kröfur eru sóttar.
Motus - lýsing í færslubók Lýsing sem bætist við framan á Motus kröfugreiðslur í færslubók.
Vextir - lýsing í færslubók Lýsing sem bætist við framan á Vexti í færslubók.
Kostnaður - lýsing í færslubók Lýsing sem bætist við framan á Kostnað í færslubók.
Sleppa tillögum Velja innheimtuferli sem ekki er óskað eftir að stungið upp á aðgerðatillögu fyrir.
Sleppa tillögum fyrir Fruminnheimtu Haka ef ekki skal stinga upp á aðgerðum fyrir fruminnheimtu.
Sleppa tillögum fyrir Milliinnheimtu Haka ef ekki skal stinga upp á aðgerðum fyrir millinnheimtu.
Sleppa tillögum fyrir Millilandainnheimtu Haka ef ekki skal stinga upp á aðgerðum fyrir millilandainnheimtu.
Sleppa tillögum fyrir Kröfuvakt Haka ef ekki skal stinga upp á aðgerðum fyrir kröfuvakt.
Sleppa tillögum fyrir Lögheimtu 1 Haka ef ekki skal stinga upp á aðgerðum fyrir lögheimtu 1.
Sleppa tillögum fyrir Lögheimtu 2 Haka ef ekki skal stinga upp á aðgerðum fyrir lögheimtu 2.
Reitaval tenging viðskm. færslu Velja uppruna reita til að tengja kröfur við viðskiptamanna færslur.
Viðksm. færsla númer kröfureits Kröfunr. geymt á viðskm. færslu, velja reitinn sem geymir það.
Viðksm. færsla heiti kröfureits Nafn reitsins sem var valinn.
Töflunúmer krafna Viðsm. færslunr. geymt á kröfutöflu, velja þá töflu.
Töfluheiti krafna Nafn töflunnar sem var valinn.
Kröfunr. reitur Reitur á kröfutöflu sem geymir kröfunr.
Kröfunr. heiti reits Heiti reits á kröfutöflu sem geymir kröfunr.
Nr. reits Viðskm. færsla Reitur á kröfutöflu sem geymir viðskm. nr.
Heiti reits Viðskm. færsla Heiti reits á kröfutöflu sem geymir viðskm. nr.
Prófa tengingu Aðgerð til að prófa tengingu við Motus vefþjónustu.