Hoppa yfir í efnið

Motus vinnuskjal

Inngangur að Motus kerfinu er Motus Vinnuskjal.

Þar er hægt að sjá lista yfir allar kröfur sem sóttar hafa verið frá Motus og sía niður á ákveðnar kröfur með hinum ýmsu afmörkunum. Frá vinnuskjali er einnig hægt að framkvæma hinar ýmsu aðgerðir.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur / Aðgerð Lýsing
Gjalddagi Sýnir einungis kröfur sem eru á gjalddaga innan þessa tímabils.
Ósamþykkt Sýnir ósamþykktar kröfur.
Nýskráð Sýnir nýskráðar kröfur.
Frestað Sýnir kröfur sem búið er að fresta.
Í innheimtu Sýnir kröfur sem eru í innheimtu.
Niðurfelld Sýnir kröfur sem búið er að fella niður.
Innheimtuferli ekki hafið Sýnir kröfur þar sem innheimtuferli er ekki hafið.
Mælt með lögheimtu Sýnir kröfur þar sem mælt er með lögheimtu.
Mælt með kröfuvakt Sýnir kröfur þar sem mælt er með kröfuvakt.
Innheimtuferli lokið Sýnir kröfu sem eru búnar í innheimtuferli.
Lokuð Sýnir lokaðar kröfur.
Fruminnheimta Sýnir kröfur sem eru í fruminnheimtu.
Millinnheimta Sýnir kröfur sem eru í milliinnheimtu.
Millilandainnheimta Sýnir kröfur sem eru í millilandainnheimtu.
Kröfuvakt Sýnir kröfur sem eru í kröfuvakt.
Lögheimta 1 Sýnir kröfur sem eru í lögheimtu 1.
Lögheimta 2 Sýnir kröfur sem eru í lögheimtu 2.
Kröfulisti Sýnir þær kröfur sem falla undir valdar afmarkanir. Sjá nánari lýsingu hér.
Sækja allar kröfur Sækir allar opnar kröfur frá Motus, býr til nýjar og uppfærir eldri.
Sækja kröfur með stöðu Sækir kröfur með ákveðna stöðu.
Aðgerðatillögur á kröfu Stingur upp á aðgerðum út frá viðskiptamanni eða kröfum. Sjá nánari lýsingu hér.
Aðgerðatillögur á valdar kröfur Stingur upp á aðgerðum á valdar kröfur. Sjá nánari lýsingu hér.
Framkvæma aðgerðir Framkvæmir aðgerðir sem búið er að setja á kröfur.
Framkvæma aðgerðir á völdum Framkvæmir aðgerðir sem búið er að setja á valdar kröfur.
Tengja valdar kröfur við viðskm. færslur Finnur viðskiptamannafærslu samkv. reglu stillt í uppsetningu.
Hreinsa aðgerðatillögur á völdum kröfum Hreinsar aðgerðatillögur á völdum kröfum.
Krafa - Spjald Opnar kröfuspjald fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.
Krafa - Viðhengi Opnar viðhengi fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.
Krafa - Aðgerðasaga kröfu Opnar aðgerðasögu fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.
Krafa - Sögulínur máls Opnar sögulínur fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.
Krafa - Athugasemdir máls Opnar athugasemdir fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.
Krafa - Opna Motus-Vef Opnar kröfu á vefnum hjá Motus.
Greiðslur Opnar spjald sem sýnir allar greiðslur, ekki bara greiðslur fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.
Viðskiptamannafærslur Opnar spjald sem sýnir allar viðskm. færslur tengda þessari kröfu.