Motus viðskiptamannaspjald
Upplýsingakassa hefur verið bætt á viðskiptamannaspjald til að sýna tölfræði úr Motus kerfinu.

Yfirlit yfir reiti og lýsingar
| Reitur / Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Fjöldi krafa | Fjöldi krafa í Motus hjá þessum viðskiptavini. Smella á töluna til að opna lista. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Fjöldi lokaðra krafa | Fjöldi lokaðra krafa í Motus hjá þessum viðskiptavini. Smella á töluna til að opna lista. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Sjálfgefin aðgerð | Sjálfgefin aðgerð stillt á viðskiptamanni. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Frestur | Sjálfgefinn frestur fyrir kröfur til Motus hjá þessum viðskiptavini. |
| Aðgerðasaga | Fjöldi aðgerðaskráninga hjá þessum viðskiptavini. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Höfuðstóll til innheimtu | Samtals höfuðstóll til innheimtu hjá þessum viðskiptavini. |
| Vextir | Samtals vextir til innheimtu hjá þessum viðskiptavini. |
| Innheimtukostnaður | Samtals innheimtukostnaður til innheimtu hjá þessum viðskiptavini. |
| Samtals ógreitt | Samtals ógreitt hjá þessum viðskiptavini. |
| Innborganir | Samtals innborganir til innheimtu hjá þessum viðskiptavini. |