Hoppa yfir í efnið

Motus viðskiptamannaspjald

Upplýsingakassa hefur verið bætt á viðskiptamannaspjald til að sýna tölfræði úr Motus kerfinu.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur / Aðgerð Lýsing
Fjöldi krafa Fjöldi krafa í Motus hjá þessum viðskiptavini. Smella á töluna til að opna lista. Sjá nánari lýsingu hér.
Fjöldi lokaðra krafa Fjöldi lokaðra krafa í Motus hjá þessum viðskiptavini. Smella á töluna til að opna lista. Sjá nánari lýsingu hér.
Sjálfgefin aðgerð Sjálfgefin aðgerð stillt á viðskiptamanni. Sjá nánari lýsingu hér.
Frestur Sjálfgefinn frestur fyrir kröfur til Motus hjá þessum viðskiptavini.
Aðgerðasaga Fjöldi aðgerðaskráninga hjá þessum viðskiptavini. Sjá nánari lýsingu hér.
Höfuðstóll til innheimtu Samtals höfuðstóll til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.
Vextir Samtals vextir til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.
Innheimtukostnaður Samtals innheimtukostnaður til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.
Samtals ógreitt Samtals ógreitt hjá þessum viðskiptavini.
Innborganir Samtals innborganir til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.