Hoppa yfir í efnið

Motus viðhengi kröfu

Hægt er að hengja hinar ýmsu skrár við kröfur og senda til Motus. Það gæti t.d. verið PDF skrá með upprunalegum reikning á bakvið kröfu.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur / Aðgerð Lýsing
Viðhengi númer Hlaupandi númer fyrir viðhengi.
Skráarnafn Nafnið á viðhengi.
Sent til Motus Segir til um hvort búið sé að senda viðhengi til Motus.
Málanúmer Númer máls sem krafa tilheyrir.
Banki Banki kröfu.
Höfuðbók Höfuðbók kröfu.
Nr. Númer kröfu.
Senda ósend viðhengi Sendir öll viðhengi sem hafa ekki verið send áður til Motus og merkir í reitinn "Sent til Motus".
Bæta við Opnar glugga til að bæta við nýju viðhengi.
Sýna Opnar valið viðhengi til skoðunar.