Hoppa yfir í efnið

Motus sögulínur

Sögulínur koma frá Motus og eru staðlaðar línur sem segja til um hvað hefur verið gert við kröfu.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur / Aðgerð Lýsing
Málanúmer Málanúmer sem krafa tilheyrir.
Dagsetning Dagsetning sögulínu.
Kóti Af hvaða týpu sögulína er.
Texti Texta útskýring á sögulínu.
Sækja sögulínur Sækir allar sögulínur frá Motus.
Opna Motus-vef Opnar sögulínur á vefnum hjá Motus.