Motus kröfuspjald
Kröfuspjald skiptist í þrjá flipa.

Yfirlit yfir reiti og lýsingar
| Reitur / Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Málanúmer | Númer máls sem krafa tilheyrir. |
| Nafn greiðanda | Nafn viðskiptamanns sem krafa tilheyrir. |
| Nr. kröfuhafa | Númer kröfuhafa, útgefið af Motus. |
| Yfir kt. kröfuhafa | Kennitala kröfuhafa. |
| Flokkur kröfuhafa | Flokkur kröfuhafa. |
| Aðgerðakóði | Síðasti framkvæmda aðgerðakóði. |
| Aðgerðatexti | Texti á síðustu aðgerð sem var framkvæmd. |
| Ástæða | Ástæða fyrir síðustu aðgerð. |
| Staða | Staða kröfu. |
| Innheimtuferli | Í hvaða innheimtuferli krafa er. |
| Næsta aðgerð | Hvenær næsta aðgerð verður framkvæmd. |
| Frestur hjá Motus | Dagsetning ef kröfu er frestað í Dynamics 365 Business Central. |
| Er opið | Segir til um hvort krafa sé opin eða ekki. |
| Lokun máls | Hvernig kröfu var lokað (greitt, afskrifað, niðurfellt o.s.frv.). |
| Eftirstöðvar hjá Motus | Eftirstöðvar höfuðstóls vegna kröfu. |
| Til greiðslu | Heildarupphæð sem greiðandi á eftir að greiða. |
| Banki | Banki kröfu. |
| Höfuðbók | Höfuðbók kröfu. |
| Nr. | Númer kröfu. |
| Kröfulykill | Auðkenni kröfu hjá Motus. |
| Gjalddagi | Gjalddagi kröfu. |
| Kt. kröfuhafa | Kennitala kröfuhafa. |
| Kt. greiðanda | Kennitala greiðanda. |
| Tilvísun | Tilvísun kröfu, kemur úr banka ef einhver. |
| Hefur virkt samkomulag | Segir til um hvort greiðandi hefur virkt greiðslusamkomulag við Motus. |
| Upprunalegur höfuðstóll | Upprunalegur höfuðstóll kröfu. |
| Áfallnir vextir | Vextir sem fallið hafa á kröfu. |
| Vextir | Vextir sem á eftir að greiða. |
| Áfallinn kostnaður kröfuhafa | Kostnaður sem fallið hefur á kröfuhafa. |
| Kostnaður kröfuhafa | Kostnaður sem kröfuhafi á eftir að greiða. |
| Áfallinn innheimtukostnaður | Innheimtukostnaður sem komið hefur til vegna máls. |
| Innheimtukostnaður | Innheimtukostnaður sem á eftir að greiða. |
| Fresta kröfu | Frestar kröfu fram á nýja dagsetningu og seinkar innheimtuaðgerðum. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Fella kröfu niður | Fellir kröfu niður (líka í viðskiptabanka). Sjá nánari lýsingu hér. |
| Skila kröfu | Skilar kröfu til banka. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Breyta höfuðstól kröfu | Skilgreinir nýjan höfuðstól á kröfu. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Uppfæra kröfu | Sækir nýjustu upplýsingar um kröfu frá Motus. |
| Tilkynna greiðslu á kröfu | Tilkynna að kröfuhafa hafi borist greiðsla á kröfu. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Stofna í Motus | Sendir handvirkt stofnaða kröfu í Dynamics 365 Business Central til Motus. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Krafa - Viðhengi | Opnar viðhengi fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Krafa - Aðgerðasaga kröfu | Opnar aðgerðasögu fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Krafa - Sögulínur máls | Opnar sögulínur fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Krafa - Athugasemdir máls | Opnar athugasemdir fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Krafa - Opna Motus-Vef | Opnar kröfu á vefnum hjá Motus. |