Hoppa yfir í efnið

Motus kröfugreiðslupspjald

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur / Aðgerð Lýsing
Málanúmer Númer máls sem krafan tilheyrir.
Innheimtukerfi Hvaða innheimtukerfi krafa notast við.
Banki Banki kröfu.
Höfuðbók Höfuðbók kröfu.
Númer Númer kröfu.
Kröfulykil Auðkenni kröfu.
Tilvísun Tilvísun, kemur frá banka.
Gjalddagi Gjalddagi kröfu.
Kt. kröfuhafa Kennitala kröfuhafa.
Kt. greiðanda Kennitala greiðanda.
Tegund greiðslu Fullnaðagreiðsla, hlutagreiðsla eða bakfærsla.
Hreyfingardagur Hvenær greiðsla barst.
Uppgjörsdagur Hvenær greiðsla var bókuð hjá Motus.
Greiddur höfuðstóll Hversu mikið af greiðslu fór í höfuðstól kröfu.
Greiddir vextir Hversu mikið af greiðslu fór í vexti.
Greiddur kostn. kröfuhafa Hversu mikið af greiðslu var kostnaður kröfuhafa.
Bókað Hakast í sjálfvirkt ef búið er að bóka greiðsluna í Microsoft Dynamics 365 Business Central.
Opna Motus-vef Opnar kröfugreiðslu á vefnum hjá Motus.