Verktakamiðar
Þessi listi inniheldur verktaka sem hafa verið merktir í verktakalista og upphæð miða á rekstrarárinu.

Yfirlit yfir reiti og lýsingar
| Reitur / Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Kennitala | Kennitala verktaka eins og hún er skráð á lánadrottnaspjaldi. |
| Nafn verktaka | Heiti verktaka eins og það er skráð á lánadrottnaspjaldi. |
| Upphæð verktakamiða | Upphæð verktakamiða fyrir árið. |
| Tekjuár | Tekjurár sem verktakamiði nær til. |
| Fjöldi miða með upphæð | Sýnir fjölda miða með upphæð á þessum lista. |
| Samtals | Samtala upphæða allra verktakamiða á þessum lista. |
| Stofna verktakamiða | Stofnar verktakamiða á alla verktaka í verktakalistanum. Keyrist sjálfkrafa ef ekki er hakað í "sleppa sjálfvirkni stofnun". |
| Senda verktakamiða með vefþjónustu | Senda alla verktakamiða fyrir tekjuárið með vefþjónustu til RSK. |
| Skrifa verktakamiða í skrá | Skrifa alla verktakamiða fyrir tekjuárið í skrá og vista. |
| Miðafærslur | Sjá nánari lýsingu hér |