Hoppa yfir í efnið

VM uppsetning

Uppsetning fyrir verktakamiðakerfi, inniheldur veflykill og vefþjónustuslóð til RSK.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur / Aðgerð Lýsing
Veflykill Veflykill fyrirtækisins fyrir rafræn skil verktakamiða hjá RSK.
Slóð verktakamiðaskrár Slóð til að vista verktakamiða í skrá.
Slóð á vefþjónustu Slóð á vefþjónustu RSK fyrir verktakamiða. Fyllist út sjálfkrafa þegar VM uppsetning er stofnuð.
Sleppa sjálfvirkni stofnun á verktamiðum Ef ekki er hakað í þennan reit stofnast verktakamiðar sjálfkrafa á síðunni "Verktakamiðar". Ef hakað er í reitinn þarf að smella á hnappinn "Stofna verktakamiða".
Skoða pdf Skoða PDF fyrir verktakamiða sem hefur verið skilað til RSK rafrænt.