Hoppa yfir í efnið

VSK sundurliðun

VSK sundurliðunin sýnir niðurbrot á VSK grunni og upphæðir eftir VSK bókunarflokkum í kerfinu.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur Lýsing
VSK viðskiptabókunarflokkur Allir VSK viðskiptabókunarflokkar með bókaðar VSK færslur á tímabilinu, sundurliðaðir niður á vörubókunarflokka.
VSK vörubókunarflokkur Vörubókunarflokkar með bókaðar VSK færslur á tímabilinu.
VSK % VSK % samkvæmt VSK bókunargrunni.
Sala - grunnur Samtala sölufærslna fyrir bókunarflokk.
Sala - VSK Samtala VSK upphæðar sölu fyrir bókunarflokk.
Inn. upphæð Samtala innkaupafærslna fyrir bókunarflokk.
Innskattur Samtala VSK upphæðar innkaupa fyrir bókunarflokk.
Samtals skattskyld velta Samtalstölur fyrir VSK skilagrein vegna söluveltu.
Samtals útskattur Samtalstölur fyrir VSK skilgrein vegna útskatts.
Samtals innkaup - grunnur Samtalstölur fyrir VSK skilagrein vegna innkaupaveltu.
Samtals innskattur Samtalstölur fyrir VSK skilgrein vegna útskatts.