Rafræn VSK skilagreinar
Listi yfir allar rafrænar VSK skilagreinar í kerfinu.

Yfirlit yfir reiti og lýsingar
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Ár | Reikningsárið sem VSK skilagrein tilheyrir. |
| Tímabil | Tímabil sem VSK skilagrein tilheyrir, tveggja mánaða eða sérstillt. |
| Staða | Staða VSK skilagreinar, getur verið Opin, Send og Breytt. |
| Velta tímabils | Samtals velta tímabilsins sem VSK skilagrein byggist á. |
| Samtals sala - VSK | Grunnur fyrir VSK vegna sölu. |
| Samtals innkaup - VSK | Grunnur fyrir VSK vegna innkaupa. |
| Til greiðslu | Til greiðslu til skattsins. |
| Áætluð endurgreiðsla | Áætluð endurgreiðslu frá skattinum. |