Rafræn VSK skil grunnur
Í þessum grunni eru settar upp allar upplýsingar til að stýra rafrænum VSK skilum.

Yfirlit yfir reiti og lýsingar
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Vefþjónusta VSK skila | Fyllist sjálfkrafa þegar grunnurinn er stofnaður. Inniheldur slóð á vefþjónustu skattsins fyrir rafræn VSK skil. |
| Veflykill | Veflykill fyrirtækisins fyrir rafræn VSK skil. |
| Reikna álag | Ef hakað er í þennan reit mun kerfið reikna álag þegar skilagrein er send of seint til skattsins. |
| Árleg VSK skil | Ef fyrirtækið er með árlegt VSK skil, þarf að haka í þennan reit. |
| Frá netfangi | Netfang sem er sendandi á kvittun fyrir rafræn VSK skil. |
| Til netfangs | Netfang sem er viðtakandi á kvittun fyrir rafræn VSK skil. |