Hoppa yfir í efnið

Rafræn VSK skil grunnur

Í þessum grunni eru settar upp allar upplýsingar til að stýra rafrænum VSK skilum.

alt text

Yfirlit yfir reiti og lýsingar

Reitur Lýsing
Vefþjónusta VSK skila Fyllist sjálfkrafa þegar grunnurinn er stofnaður. Inniheldur slóð á vefþjónustu skattsins fyrir rafræn VSK skil.
Veflykill Veflykill fyrirtækisins fyrir rafræn VSK skil.
Reikna álag Ef hakað er í þennan reit mun kerfið reikna álag þegar skilagrein er send of seint til skattsins.
Árleg VSK skil Ef fyrirtækið er með árlegt VSK skil, þarf að haka í þennan reit.
Frá netfangi Netfang sem er sendandi á kvittun fyrir rafræn VSK skil.
Til netfangs Netfang sem er viðtakandi á kvittun fyrir rafræn VSK skil.