Hoppa yfir í efnið

Sjáfvirkur vinnsluraðarfærsluendurræsari

Það er hægt að virkja vinnsluraðarfærslur sem hafa lent á villu, sjálfvirkt með því bæta við Codeunit-inu á myndinni hér að neðan í vinnsluraðarfærslurnar. Það hefur kennið 10042174 í AppSource útgáfu, 88104 í Cloud útgáfu og 10040174 í OnPrem útgáfu.

alt text

Til að vakta vinnsluraðarfærslur enn frekar er boðið upp á að skrá netfang á þær (valkvætt), sem send verður á tilkynning um að Codeunit-ið að ofan hafi gert tilraun til að endurræsa vinnsluraðarfærsluna.

Dæmi um tilkynningu senda í pósti: alt text

Athugði að til að pósturinn sendist þarf að vera búið að setja upp sjálfgefið netfang undir Tölvupóstsreikningar (e. Email Accounts).