Breyta víddum í fjárhagsfærslu
Hægt er að kalla á þessa aðgerð út frá fjárhagsfærslu til að breyta víddum, lýsingu og númeri utanaðkomandi skjals.

Yfirlit yfir reiti og lýsingar
| Flokkur | Lýsing |
|---|---|
| Fjárhagsreikn. nr. | Fjárhagsreikningsnúmer fyrir fjárhagsfærslu. |
| Færslunr. | Færslunúmer fyrir fjárhagsfærslu. |
| Bókunardagsetning | Bókunardagsetning fjárhagsfærslu. |
| Upphæð | Upphæð fjárhagsfærslu. |
| Deild kóti | Deildarkóti (vídd 1) sem var settur á fjárhagsfærslu. |
| Viðsk.hópur kóti | Viðsk.hópur kóti (vídd 2) sem var settur á fjárhagsfærslu. |
| Lýsing | Lýsing fjárhagsfærslu. |
| Númer utanaðk. skjals | Númer utanaðkomandi skjals fjárhagsfærslu. |
| Nýr deild kóti | Nýr deildarkóti (vídd 1) sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Nýr viðsk.hópur kóti | Nýr viðsk.hópur kóti (vídd 2) sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Ný lýsing | Ný lýsing sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Ytra fylgiskjalsnúmer | Nýtt ytra fylgiskjalsnúmer sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Uppfæra gildi | Velja aðgerðina Uppfæra gildi til að breyta víddum á fjárhagsfærslu. |
Almennt
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Fjárhagsreikn. nr. | Fjárhagsreikningsnúmer fyrir fjárhagsfærslu. |
| Færslunr. | Færslunúmer fyrir fjárhagsfærslu. |
| Bókunardagsetning | Bókunardagsetning fjárhagsfærslu. |
| Upphæð | Upphæð fjárhagsfærslu. |
Upphæð
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Deild kóti | Deildarkóti (vídd 1) sem var settur á fjárhagsfærslu. |
| Viðsk.hópur kóti | Viðsk.hópur kóti (vídd 2) sem var settur á fjárhagsfærslu. |
| Lýsing | Lýsing fjárhagsfærslu. |
| Númer utanaðk. skjals | Númer utanaðkomandi skjals fjárhagsfærslu. |
Ný gildi
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Deild kóti | Nýr deildarkóti (vídd 1) sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Viðsk.hópur kóti | Nýr viðsk.hópur kóti (vídd 2) sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Ný lýsing | Ný lýsing sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
| Ytra fylgiskjalsnúmer | Nýtt ytra fylgiskjalsnúmer sem á að setja á fjárhagsfærslu. |
Aðgerðir
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Uppfæra gildi | Þegar nýju gildin hafa verið færð inn þá þarf að velja aðgerðina Uppfæra gildi til þess að breyta víddum á fjárhagsfærslu. |