Kostnaðaraukar
Hér er lýst hvernig á að stilla kostnaðarauka fyrir tollakerfið. Kostnaðaraukar eru notaðir til að bæta við kostnað á kostnaðarverði vöru við innkaupa og flutningi til landsins. Þeir eru svo tilgreindir í stillingum tollakerfis. Sjá nánari lýsingu hér
Hér að neðan er listi yfir þá kostnaðarauka sem tollakerfið notar.
Uppsetning á almennu bókunargrunni vegna kostnaðarauka er eftirfarandi:
Í reikningur innkaupa og kreditinnkaupa á að velja bókhaldslykill fyrir samsvarandi kostnað, t.d. aðflutningsgjöld til tolls fyrir kostnaðarauki AÐFLUTN.