Hoppa yfir í efnið

Creditinfo stillingar

alt text

CIP

Reitur Lýsing
CIP hámarks líkur Hámark á CIP skori. Ætti alltaf að vera 1.
CIP gulur þröskuldur Þröskuldur sem segir til um hvenær viðskiptamaður er merktur gulur.
CIP rauður þröskuldur Þröskuldur sem segir til um hvenær viðskiptamaður er merktur rauður.

Samskipti

Reitur Lýsing
WS leið WS leið: https://ws.lt.is
WS notandanafn Notendanafn fyrir CIP vefþjónustu Creditinfo.
WS lykilorð Lykilorð fyrir CIP vefþjónustu Creditinfo.
MonitorID ID sem fylgir CIP tengingunni hjá Creditinfo.

Tenging við vanskilaskrá og CIP score vefþjónustur

Reitur Lýsing
Grunnslóð vefþjónustu Grunnslóð fyrir vefþjónustur Creditinfo: https://api.creditinfo.is/
Auðkenningarslóð vefþjónustu Auðkenningarslóð vefþjónustu: https://login.creditinfo.is/connect/token
Notandanafn Notendanafn fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.
WS lykilorð Lykilorð fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.
Client ID Kenni fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.
Client secret Leynikenni fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.
Kennitala spurjanda Kennitala þess sem er að nota kerfið.

Log

Reitur Lýsing
Log Hak sem segir til um hvort logga eigi samskipti við vefþjónustur.
Log leið Skrá þar sem samskipti eru logguð í.

Tengt- CIP

Aðgerð Lýsing
Allir flokkar Allir CIP flokkar ásamt lýsingu á ensku, lágmarks og hámarks líkum. Sjá nánari lýsingu hér.
Allar breytur Allar CIP breytur ásamt lýsingu á ensku. Sjá nánari lýsingu hér.
Allar stöður CIP stöðulisti. Sjá nánari lýsingu hér.