Hoppa yfir í efnið

Vöktunarsaga - listi

Á þessum lista sjást þær vöktunarniðurstöður sem hafa verið skráðar á viðskiptamanninn.

alt text

Reitur Lýsing
Dagsetning Dagsetning vöktunar.
Nafn Nafn viðskiptamanns sem vöktunin er skráð á.
Vanskila lykur fyrir Dagsetning
Vanskila líkur eftir Dagsetning
Gjaldþrota líkur fyrir Dagsetning
Gjaldþrota líkur eftir Dagsetning
Vanskilaflokkur Vanskilaflokkur sem viðskiptamaðurinn er í.
Vanskilaflokkur (enska) Vanskilaflokkur sem viðskiptamaðurinn er í, á ensku.
Staða Vanskilastaða sem viðskiptamaðurinn er í.
Staða á ensku Vanskilastaða sem viðskiptamaðurinn er í, á ensku.

Tengt

Aðgerð Lýsing
Creditinfovöktun Opnar Creditinfo vöktun þar sem sést m.a. hversu margir eru í vöktun. Sjá nánari lýsingu hér.
Creditinfostillingar Opnar Creditinfo stillingar. Sjá nánari lýsingu hér.