Loka fjárhagsári
Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að loka fjárhagsári í Business Central.
Loka fjárhagstímabilinu
- Opna fjárhagstímabil og stofna árið sem er verið að loka ef það er ekki til fyrir.

- Velja janúar þess árs sem á að loka og velja Vinna - Loka ári.

- Samþykkja lokunina þegar spurningin kemur upp.

- Árið hefur nú verið merkt Lokað.

Bóka lokun rekstrarreiknings
- Leita að Loka rekstrarreikningi.

- Lokadagsetning reikningsárs er 31.12 þess árs sem á að loka.
- Velja sniðmát færslubókar og færslubókarkeyrslu fyrir færslubókina sem skal búa til lokafærslurnar í.
- Velja fylgiskjalsnúmerið (t.d. LOKUN2018).
- Velja bókhaldslykilinn "Óráðstafað eigið fé".
- Velja lýsinguna sem á að notast við (t.d. Lokun rekstrarreiknings 2018).
- Smella á Í lagi.

- Opna færslubókina og bóka hana.