Greiðsluupplýsingar
Aðgerðin sýnir greiðsluupplýsingar á útgreiðslubókarlínu sem er valin.

Krafa

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Staða | Samskiptastaða gagnvart banka. Getur verið "Ósend" eða "Send". |
| Aðferð greiðslu | Aðferð greiðslu getur verið annað hvort "Millifærsla" eða "Krafa". |
| Tegund reiknings | Er alltaf bankareikningur þegar um útgreiðslu er að ræða. |
| Reikningur nr. | Bankareikningsnúmer notað til að greiða út. |
| Kennitala kröfuhafa | Kennitala kröfuhafa sem á kröfu sem á að greiða. |
| Banki flokkunar | Bankanúmer kröfu sem verið er að greiða. |
| Kenninr. | Höfuðbók kröfu sem verið er að greiða. |
| Kröfunúmer | Kröfunúmer kröfu sem verið er að greiða. |
| Gjalddagi | Gjalddagi kröfu sem verið er að greiða. |
| Eindagi | Eindagi kröfu sem verið er að greiða. |
| Niðurfellingardagur | Niðurfellingardagur kröfu sem verið er að greiða. |
| Upphæð kröfu | Upprunaleg upphæð kröfu sem verið er að greiða. |
| Tilkynningargjald | Tilkynningargjald á kröfu sem verið er að greiða. |
| Vanskilagjald | Vanskilagjald á kröfu sem verið er að greiða. |
| Annað vanskilakostnaður | Annar vanskilakostnaður á kröfu sem verið er að greiða. |
| Annar kostnaður | Annar kostnaður á kröfu sem verið er að greiða. |
| Dráttarvextir | Dráttarvextir á kröfu sem verið er að greiða. |
| Afsláttur | Afsláttur á kröfu sem verið er að greiða. |
| Upphæð til greiðslu | Upphæð til greiðslu á kröfu sem verið er að greiða. |
Millifærsla
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Staða | Samskiptastaða gagnvart banka. Getur verið "Ósend" eða "Send". |
| Aðferð greiðslu | Aðferð greiðslu getur verið annað hvort "Millifærsla" eða "Krafa". |
| Tegund reiknings | Er alltaf bankareikningur þegar um útgreiðslu er að ræða. |
| Reikningur nr. | Bankareikningsnúmer notað til að greiða út. |
| Kennitala kröfuhafa | Númer lánardrottins sem á að millifæra á. |
| Banki flokkunar | Bankanúmer sem á að millifæra á. |
| Kenninr. | Höfuðbók sem á að millifæra á. |
| Bankareikningur | Bankareikningur sem á að millifæra á. |
| Upphæð | Upphæð millifærslu. |
Millifærsla (erlend)
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Staða | Samskiptastaða gagnvart banka. Getur verið "Ósend" eða "Send". |
| Aðferð greiðslu | Aðferð greiðslu getur verið annað hvort "Millifærsla" eða "Krafa". |
| Gerð greiðslu | Getur verið 0 eða 2, kóðar úr banka. |
| Flokkunarlykill greiðslu | Flokkunarlykill kemur úr banka. |
| Greiðsla á erl. kostnaði | Ef hakað er í þennan reit ber greiðandi að greiða kostnað við erlenda greiðslu. |
| Tegund reiknings | Er alltaf bankareikningur þegar um útgreiðslu er að ræða. |
| Reikningur nr. | Bankareikningsnúmer notað til að greiða út. |
| Upphæð | Upphæð millifærslu. |
| Gjaldmiðilskóti | Gjaldmiðilskóti millifærslu. |
| Land banka | Heiti lands bankareiknings sem er verið að millifæra á. |
| Heiti banka | Heiti banka á bankareiknings sem er verið að millifæra á. |
| Borg banka | Borg banka á bankareiknings sem er verið að millifæra á. |
| SWIFT kóði | SWIFT kóði bankans sem er verið að millifæra á. |
| IBAN | IBAN bankareiknings sem er verið að millifæra á. |
Aðgerð
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Sækja bankaupplýsingar | Ef númer lánardrottins hefur verið valið en ekki bankaupplýsingar er hægt að velja þessa aðgerð til að sækja bankaupplýsingar. |