Bankanotendur

Upplýsingar
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kenni Microsoft Dynamics 365 Business Central notanda | Hver notandi er stofnaður í "Bankanotendum". Kenni notanda er sett inn í þennan reit. Tengdur við notandauppsetningu. |
| Uppsetning bankaþjónustu | Hér er valin bankaþjónusta sem notandi á að tengjast. |
| Notandanafn í banka | Notandanafn sem banki hefur úthlutað viðkomandi notanda í B2B. |
| Lykilorð í banka | Lykilorð fyrir viðkomandi notanda í B2B. |
| FTH notandamerki | Fyllist með stjörnum þegar notandinn hefur verið skráður í B2B. |
Aðgerðir
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Uppsetning með hjálp | Fer skref fyrir skref í gegnum uppsetningu á bankanotanda og skráir svo notanda í B2B samskipti. |
| Skoða notandamerki | Hægt að sjá notandamerki sem er annars geymt með stjörnum. |
| Staðfesta notandamerki | Staðfestir hvort bankanotandi virkar. Skilaboð: "Notandi er með gilt merki". |
| Skrá/Uppfæra notanda | Skráir eða uppfærir notanda til að virkja tengingu við banka. Aðeins notandi skráður á línu getur valið þetta. |
| Eyða merki | Ef FTH notandamerki er gallað þarf að eyða merki og stofna nýtt FTH notandamerki. |