Lesa kröfur frá banka
Þessi aðgerð er fundin undir "RdN Kröfubunki"

Aðgerðin sækir opnar kröfur frá banka inn í kröfubunka. Oftast er þessi aðgerð notuð til að sækja kröfur sem hafa verið stofnaðar í eldra kerfi.

Upplýsingar
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Dagsetning frá | Aðgerðin mun sækja opnar kröfur í banka frá þessari dagsetningu. |
| Dagsetning til | Aðgerðin mun sækja opnar kröfur í banka til þessarar dagsetningar. |