Lesa inn færslur
Aðgerðin les inn færslur frá banka fyrir valið tímabil.
Þessi aðgerð er fundin undir RdN Afstemming -> Aðgerðir og þar undur Lesa inn færslur.

Þá kemur þessi gluggi upp þar sem valið tímabil er sett inn.

Upplýsingar
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Frá dagsetning | Hér er fært inn frá hvaða dagsetningu á að sækja bankafærslur. |
| Til dagsetning | Hér er fært inn til hvaða dagsetningar á að sækja bankafærslur. |