Flytja markað í greiðslubók
Þessi aðgerð er fundin undir RdN Afstemming

Aðgerðin flytur allar merktar bankahreyfingsfærslur frá banka í greiðslubók. Notandi þarf að velja hvaða greiðslubók á að nota. Í framhaldi opnast bók með öllum bankafærslum og kerfið hefur sjálfkrafa fyllt út lánardrottinn eða viðskiptamann á móti m.v. upplýsingar á bankahreyfingsfærslu.

Bankasniðmát og greiðslubunki:
Þessir reitir vinna saman og stýra því t.d hvaða númeraraðir eru notaðar.