Skráning Rue de Net viðskiptavinar – Reitalýsing
Hér má finna lýsingu á öllum reitum sem fylla má út við skráningu viðskiptavinar Rue de Net:
Reitur | Lýsing |
---|---|
Kenni viðskiptavinar | Einstakt auðkenni fyrir viðskiptavin Rue de Net, búið til af kerfinu og það sama á milli fyrirtækja. |
Nafn viðskiptavinar | Nafn fyrirtækis. |
Kennitala | Kennitala fyrirtækis. |
Aðsetur | Aðsetur viðskiptavinar Rue de Net. |
Aðsetur 2 | Annað aðsetur viðskiptavinar ef við á. |
Borg | Borg eða bær þar sem viðskiptavinur hefur aðsetur. |
Póstnr. | Póstnúmer viðskiptavinarins. |
Kóti lands/svæðis | Lands-/svæðiskóði viðskiptavinarins, t.d. IS fyrir Ísland. |
Heimasíða | Heimasíða fyrirtækisins ef einhver er. |
Tengiliður | Tengiliður sem Rue de Net á að hafa samband við ef einhver. |
Símanr. | Símanúmer tengiliðar til að senda með skráningu. |
Tölvupóstur | Tölvupóstur tengiliðar til að senda með skráningu. |
Samstarfsaðili | Ef skráning er framkvæmd af samstarfsaðila Rue de Net skal setja nafn hans hér, annars má skilja eftir tómt. |