Launaseðill útborgunar
Hér er um að ræða einn launaseðil og hægt að fletta yfir á næsta launaseðil

Almennt
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kóti starfsmanns | Kóti starfsmanns á launaseðli |
| Heiti starfsmanns | Heiti starfsmanns á launaseðli |
| Samtals launaliðaupphæð | Samtals launaupphæð fyrir launaliða |
| Samtals frádráttarupphæð | Samtals frádráttarupphæð fyrir launaliða |
| Samtals upphæð skatts | Samtals upphæð skatta fyrir launaliða |
| Samtals útborgunarupphæð | Samtals útborgunarupphæð fyrir launaliða |
| Launaseðill sendur í banka | Segir til um hvort tekist hafi að senda þennan launaseðil til banka. Sjá nánari lýsingu á virkni hér |
| Villa við sendingu launaseðils | Ef villa átti sér stað við sendingu launaseðils er gerð tilraun til að vista hana í þessum reit |
Línur
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kóti launaliðs | Kóti launaliðs fyrir útborgunarlínu |
| Lýsing launaliðs | Lýsing launaliðs fyrir útborgunarlínu |
| Magn | Magn fyrir launalið |
| Eining | Eining fyrir launalið |
| Taxti | Taxti fyrir launalið |
| Upphæð | Upphæð per útborgunarlínu |
| Upphæð frádráttar | Upphæð frádráttar fyrir útborgunarlínu |
| Tegund | Tegund launaliðs, getur verið Launaliður, Frádráttur, Skattur eða Annað |
| Kóti kröfuaðila | Kóti kröfuaðila fyrir útborgunarlínu |
| Launagr. upphæð | Upphæð greitt fyrir útborgunarlínu |
| Launavídd 1 | Vídd 1 fyrir útborgunarlínu |
| Launavídd 2 | Vídd 2 fyrir útborgunarlínu |
Aðgerðir
Heim
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Starfsmannaspjald | Opnar starfsmannaspjald viðkomandi starfsmanns. Sjá nánari lýsingu hér |
| Endurreikna | Endurreiknar launaseðill ef einhverjar forsendur hafa breyst síðan launaseðillinn var stofnaður |
| Senda launaseðil til banka | Sendir launaseðil í heimabanka viðtakanda. Sjá nánari lýsingu hér |
| Tölvupóstur | Sendir launaseðill í tölvupósti. Sjá nánari lýsingu hér |
Skýrslur
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Prenta launaseðill | Prentar launaseðill |
Aðgerðir
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Sækja aftur | Sækir og stofnar launaseðil aftur ef forsendur hafa breyst á útborguninni |
| Bæta við launalið | Bætir við launalið á launaseðli. Aðgerðin opnar lista yfir launaliði til að velja úr. Sjá nánari lýsingu hér |