Bókaðar útborganir
Hér er um að ræða listi yfir allar bókaðar útborganir í launakerfinu.

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Nr. | Númer fyrir útborgun |
| Dags. stofnað | Dagsetning sem útborgunin var stofnuð |
| Dagsetning frá | Dagsetning frá fyrir útborgun |
| Dagsetning til | Dagsetning til fyrir útborgun |
| Stofnað af | Notandi sem stofnaði útborgunina |
| Staða | Staðan útborgunar. Möguleikar eru: Í vinnslu eða Bókað |
| Lýsing | Lýsing útborgunar |
| Laun greidd | Ef hak er í þessum reit þá er búið að greiða launin í útborguninni |
| Lokaður | Ef hak er í þessum reit þá er búið að loka útborguninni |
| Staðgreiðsla send | Ef hak er í þessum reit þá er búið að senda staðgreiðslu |
| Iðgjöld send | Ef hak er í þessum reit þá er búið að senda iðjgöldin |
| Nr. útborgunar | Númer útborgunar |
| Ósendir launaseðlar | Fjöldi launaseðla í útborguninni sem ekki hafa verið sendir til banka |
| Launaseðill sendur | Ef hak er í þessum reit þá er búið að senda launaseðla í tölvupósti |
| Fjöldi launaseðla | Fjöldi launaseðla í útborgun |
| Samtals upphæð launaliða | Samtals upphæð launaliða fyrir útborgun |
Upplýsingar um útborgun
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Launaseðlar | Fjöldi launaseðla í útborgun |
| Laun alls | Samtals upphæð launa í útborgun |
| Frádráttur | Samtals frádráttur launa í útborgun |
| Skattur | Samtals yfir skattinn í útborgun |
| Lífeyrissjóður sendur | Sýnir hve margar skilagreinar hafa verið sendar á lífeyrissjóði |
Viðhengi
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Lýsing | Lýsing á viðhengi sem hefur verið hengt við útborgun |
Aðgerðir
Bókuð útborgun
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Bókunarlínur | Opnar glugga sem sýnir bókunarlínur útborgunar. Sjá nánari lýsingu hér |
| Bakfæra útborgun | Bakfærir útborgun ef þarf að leiðrétta |
| Launaseðlar | Opnar launaseðlalista. Sjá nánari lýsingu hér |
| Innlesnir tímar | Sýnir innlesnir tímar á bókuðu útborgun |
| Afstemming útborgunar | Prentar afstemmingarskýrslu fyrir útborgun |
| Svar lífeyrissjóða | Sýnir svar lífeyrissjóða við sendingu á skilagrein |
Prenta/Senda
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Senda til lífeyrissjóða | Sendir skilagrein til lífeyrissjóða rafrænt. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að senda |
| Prenta launaseðla | Prenta allar launaseðla fyrir útborgun |
| Prenta skilagrein starfsmanna | Prenta skilagrein starfsmanna fyrir útborgun |
| Senda skilagrein til RSK | Sendir skilagrein til RSK rafrænt. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að senda |
| Senda launaafdrátt RSK | Sendir launaafdrátt til RSK rafrænt. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að senda |
Skýrslur
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Búa til kjararannsóknar skrá | Búa til skrá fyrir kjararannsókn til að lesa inn hjá Hagstofunni |
| Prenta skilagrein kröfuaðila | Prentar skilagrein kröfuaðila fyrir útborgun |
| Prenta RSK skilagrein | Prentar RSK skilagrein fyrir útborgun |
| Samanburður útborgunar | Prentar samanburðaskýrslu milli útborgunar. Notandinn velur útborgun 1 og útborgun 2 til að bera saman |