Notendur
Til að notandi sjái kerfið þarf hann að vera með hlutverk 'Endurskoðandi/Accountant'
Aðgangsstýring að launakerfi – ef engin aðgangur er skilgreindur notar kerfið einungis Business Central heimildakerfi og hafa allir sem sjá valmynd launakerfis aðgang að kerfinu.

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kenni notanda | Notendakenni í Business Central |
| Aðgangur | Aðgangsheimild. Möguleikar eru: Enginn aðgangur, fullur aðgangur og takmarkaður aðgangur |
| Aðgangur til dags | Ef skilgreint þá er ekki hægt að opna launakerfi eftir dagsetningu |
| Síðasti aðgangur dags. | Hvenær fór viðkomandi notandi síðast inní launakerfið |