Skrá orlofsnotkun
Þessi síða er notuð til þess að skrá notað orlof eða veikindi, ef ekki er notast við verkbókhald fyrir orlofsfærslur.

| Atriði | Lýsing |
|---|---|
| Sumarfrí | Skrá skal notaðar klukkustundir í útborguninni. |
| Veikindi | Skrá skal notaðar klukkustundir í útborguninni. |
| Veikindi barns | Skrá skal notaðar klukkustundir í útborguninni. |
| Skrá færslur | Aðgerð til að stofna færslur í hreyfingaryfirliti. |
| Starfsmaður | Opnar starfsmannaspjald starfsmanns í valdri línu. |