Hoppa yfir í efnið

Skrá orlofsnotkun

Þessi síða er notuð til þess að skrá notað orlof eða veikindi, ef ekki er notast við verkbókhald fyrir orlofsfærslur.

alt text

Atriði Lýsing
Sumarfrí Skrá skal notaðar klukkustundir í útborguninni.
Veikindi Skrá skal notaðar klukkustundir í útborguninni.
Veikindi barns Skrá skal notaðar klukkustundir í útborguninni.
Skrá færslur Aðgerð til að stofna færslur í hreyfingaryfirliti.
Starfsmaður Opnar starfsmannaspjald starfsmanns í valdri línu.