Eftirágreiddir skattar
Hér er um að ræða spjald til að sýna eftirágreidda skatta sem hafa verið lesnir inn frá RSK.

| Atriði | Lýsing |
|---|---|
| Kóti starfsmanns | Kennitala starfsmanns. |
| Heiti kröfuaðila | Heiti kröfuaðila fyrir eftirágreidda skatta, alltaf skattstjórinn. |
| Launaár | Launaár sem um ræðir. |
| Innheimtuembætti | Kennitala kröfuaðila, alltaf skattstjórinn. |
| Skattar | Skráðir eftirágreiddir skattar sem starfsmaðurinn skuldar og hafa verið greiddir. |