Hoppa yfir í efnið

Launaliður starfsmanns breytingarskrá

Geymir upplýsingar um breytingar á launaliðum starfsmanns.

Atriði Lýsing
Kóti launaliðs Númer launaliðs.
Lýsing launaliðs Lýsing/Nafn launaliðs.
Magn Magn launaliðs skráð á starfsmanni.
Taxti Taxti launaliðs á starfmanni.
Upphæð Upphæð launaliðs á starfsmanni.
Starfsmannanúmer Númer starfsmanns.
Tegund breytingar Tegund breytingar: Ný upphæð, Hækkun/Lækkun eða Prósentubreyting.
Breyting upphæð Upphæð breytingu eða prósentan sem hækkað/lækkað var um.
Breytt af Notandinn sem bjó til breytinguna.
Breytt dags. Dagsetningin sem breytingin átti sér stað.
Upphæð áður Upphæð fyrir breytingu.
Ný upphæð Upphæð eftir breytingu.
Prósentu munur Prósentu munur á eftir og fyrir breytingu. Eftir/Fyrir.