Launaliðir breytingarskrá
Geymir upplýsingar um breytingar á launaliðum starfsmanns.
| Atriði | Lýsing |
|---|---|
| Færslunúmer | Númer breytingarfærslu. Hægt að smella á til að sjá spjald breytingar. |
| Kóti launaliðs | Númer launaliðs. |
| Tegund breytingar | Tegund breytingar: Ný upphæð, Hækkun/Lækkun eða Prósentubreyting. |
| Breyting upphæð | Upphæð breytingu eða prósenta sem hækkað/lækkað var um. |
| Breytt af | Notandinn sem bjó til breytinguna. |
| Breytt dags. | Dagsetningin sem breytingin átti sér stað. |