| Kóti |
Kóti launaliðs. Launaliðir 000 – 899 eru fráteknir fyrir kerfið. Fyrirtæki mega stofna nýja launaliði að þörfum á bilinu 900-999. |
| Lýsing |
Lýsing launaliðs. |
| Röðun |
Röðun á launaseðli. |
| Tegund |
Tegund launaliðs, stýrir kafla á launaseðli. |
| RSK flokkun |
Getur verið laun eða ökutækjastyrkur. |
| Tímaskráning |
Ef hakað er í reitinn þá tilheyrir launaliðurinn tímaskráningu og er notaður í tímaskráningarkerfi. |
| Nota hlutfall |
Ef hakað er í reitinn þá reiknast heildin sem hlutfall af einum. |
| Magn frá tímaskráningu |
Ef hakað er í reitinn þá uppfærist magnið út frá tímaskráningu. |
| Reikna staðfr. afslátt |
Ef hakað er í reitinn mynda fjárhæðir í þessum launalið stofn til útreiknings staðgreiðsluafsláttar. |
| Reikna tryggingagjald |
Ef hakað er í reitinn mynda fjárhæðir í þessum launalið stofn til útreiknings staðgreiðsluskatts. |
| Öfug fornmerki á launaseðill |
Ef hakað er í reitinn þá er öfugt formerki sett á upphæðir þegar launaseðill er prentaður. |
| Birta magn á launaseðill |
Ef hakað er í reitinn þá á að birta einingu / fjölda á launaseðli. |
| Reikna lífeyrissj. |
Ef hakað er í reitinn mynda fjárhæðir í þessum launalið stofn til útreiknings á iðgjöldum til lífeyrissjóða. |
| Reikna félagsgjöld |
Ef hakað er í reitinn þá reiknast félagsgjald af þessum launalið. |
| Sleppa fjárhagsbókun |
Ef hakað er í reitinn á þá ekki að bóka þennan launalið í fjárhag (varúð!). |
| Bæta við launaseðill handvirkt |
Ef hakað er í reitinn er þá leyfilegt að bæta þessum launalið við launaseðil handvirkt. |
| Sleppa á launaseðli |
Ef hakað er í reitinn þá birtist launaliður ekki á launaseðli. |
| Reikna endurgjald |
Ef hakað er í reitinn þá á reiknaður frádráttur við um dagpeninga og bifreiðahlunnindi. |
| Reiknaður frádráttur |
Ef hakað er í reitinn þá er launaliðurinn frádráttarliður. |
| Krafa um kröfuaðila |
Hægt að skylda launalið við að kröfuaðili sé valinn. |
| Forðahreyfingar |
Ef hakað er í reitinn þá er það notað í útreikningi á launaseðli fyrir tímavinnu. |
| Tegund vinnu |
Notað í afmörkun á forðafærslum. |
| Sækja viðskiptamannastöðu |
Ef hakað er í reitinn þá á launaliður að sækja stöðu viðskiptareiknings. |
| Tegund viðsk.mannareikn. allt |
Notað þegar verið er að reikna viðskiptamannastöðu, borið saman við alla tegundir fylgiskjals. |
| Tegund viðsk.mannareikn. reikningur |
Notað þegar verið er að reikna viðskiptamannastöðu, borið saman við tegund fylgiskjals sem Reikningur. |
| Tegund viðsk.mannareikn. kredit |
Notað þegar verið er að reikna viðskiptamannastöðu, borið saman við tegund fylgiskjals sem Kreditreikningur. |
| Tegund viðsk.mannareikn. greiðsla |
Notað þegar verið er að reikna viðskiptamannastöðu, borið saman við tegund fylgiskjals sem Greiðsla. |
| Tegund viðsk.mannareikn. endurgreiðsla |
Notað þegar verið er að reikna viðskiptamannastöðu, borið saman við tegund fylgiskjals sem Endurgreiðsla. |
| Tegund viðsk.mannareikn. autt |
Notað þegar verið er að reikna viðskiptamannastöðu, borið saman við tómt gildi. |
| Ástæðukóti viðskiptamanns |
Notað í afmörkun á viðskiptamannfærslu þegar verið er að reikna stöðu viðskiptamanns í frádrætti. |
| Nota gjalddaga |
Ef hakað er í reitinn, þá er gjalddagi notaður þegar verið er að reikna viðskiptamannaskuld. |
| Tegund orlofs |
Val á milli Dagvinna eða Yfirvinna. |
| Nr. launamiða |
Númer á launamiða. |
| Röð launamiða |
Röðun á launamiða fyrir innsendingu til RSK. |
| Tegund lífeyrissjóðs |
Skilgreining á upphæð fyrir lífeyrissjóði. Fastsettir kóðar skv. Skilagrein.is. |
| Taka með í kjararannsókn |
Ef hakað er í reitinn verður launaliður tekinn með í kjararannsókn. |
| Tegund lykils |
Valmöguleikar eru Fjárhagsreikningur, Viðskiptamaður, Lánardrottinn. |
| Nr. reiknings |
Númer reiknings. Ef fjárhagsreikningur er valinn þá númer fjárhagsreiknings. |
| Launafærslur |
Opnar launafærslur fyrir þennan launalið. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Launaliðir starfsmanns |
Opnar launalínur starfsmanna fyrir þennan launalið. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Launaliður saga breytinga |
Opnar breytingarskrá fyrir þennan launalið. Sjá nánari lýsingu hér. |
| Uppfæra taxta |
Opnar síðu til að uppfæra taxta fyrir alla starfsmenn. Sjá nánar hér. |
| Afrita launalið |
Þegar nýr launaliður er stofnaður/afritaður þarf að passa að nr. á launamiða sé tilgreint. |