Hoppa yfir í efnið

Samþykkjandahópur

Samþykkjandahópur getur innihaldið einn samþykkjanda eða fleiri. Hægt er að ákveða röð samþykkjanda og hvort allir eiga að samþykkja reikning svo hann verði útgefinn.

alt text

Upplýsingar

Heiti Lýsing
Kóti Kóti fyrir samþykkjandahóp.
Lýsing Lýsing samþykkjandahóps. Úr listanum er hægt að opna samþykkjandahópspjald. Sjá nánari lýsingu hér.
Notandanafn Notandanafn í Microsoft Dynamics 365 Business Central sem á að vera í samþykkjandahóp.
Nr. raðar Nr. raðar fyrir notanda. Sjá nánari lýsingu hér.
Allir þurfa að samþykkja Ef hakað er í þennan reit þá þurfa allir samþykkjendur í samþykkjandahóp að samþykkja svo reikningur verði útgefinn.