Hoppa yfir í efnið

Samþykkjandahópar - Notandaflokkar verkflæðis

Hægt er að stofna eins margar samþykkjandahópa og þarf. Samþykkjandahópar geta innihaldi einn samþykkjanda eða fleiri.

alt text

Upplýsingar

Heiti Lýsing
Kóti Kóti fyrir samþykkjandahóp.
Lýsing Lýsing samþykkjandahóps.

Úr listanum er hægt að opna samþykkjandahópspjald. Sjá nánari lýsingu hér.