Samþykkjandahópar - Notandaflokkar verkflæðis
Hægt er að stofna eins margar samþykkjandahópa og þarf. Samþykkjandahópar geta innihaldi einn samþykkjanda eða fleiri.
Upplýsingar
Heiti | Lýsing |
---|---|
Kóti | Kóti fyrir samþykkjandahóp. |
Lýsing | Lýsing samþykkjandahóps. |
Úr listanum er hægt að opna samþykkjandahópspjald. Sjá nánari lýsingu hér.