Hoppa yfir í efnið

Inngangur

Hér er lýst hvernig Samþykktakerfi RdN er stillt fyrir notkun auk þess hvernig notendur Samþykktavefs eru stofnaðir.

Það þarf að setja inn stillingar áður en kerfið er tekið í notkun.

Hægt er að sleppa sumum stillingum ef sá kerfishluti er ekki notaður.