Hoppa yfir í efnið

Samþykktir

Samþykktir sýna hverjir hafa fengið reikning til samþykktar og hver staða á reikningi er í Samþyktkakerfi.

alt text

Upplýsingar

Heiti Lýsing
Dagsetning liðin Ef hakað er í þennan reit þá er reikningur kominn fram yfir gjalddaga.
Takmörkunartegund Tilgreinir tegund takmörkunarinnar sem á við samþykktarsniðmáti.
Samþykktartegund Tilgreinir hvaða samþykkjendur eiga við þetta samþykktarsniðmát.
Línunúmer skjals Er eingöngu fyllt út ef um línusamþykkt er að ræða.
Færslunúmer foreldris Færslunúmer yfirfærslu ef um línusamþykkt er að ræða.
Línusamþykktir Er eingöngu fyllt út ef um línusamþykkt er að ræða.
Til að samþykkja Lýsir innkaupareikning eða kreditreikning sem er til samþykktar.
Upplýsingar Upplýsingar um reikning til samþykktar, s.s. heiti lánardrottins og upphæð reiknings.
Nr. raðar Nr. raðar á samþykkjanda í samþykkjandahóp.
Staða Staða á samþykki. Getur verið "Opið" þegar það var sent fyrst til samþykktar, hafnað, hætt við eða samþykkt.
Kenni sendanda Kenni notanda sem sendir beiðni til samþykkar.
Kóti sölumanns Kóti sölumanns á reikning.
Kenni samþykkjanda Notandakenni sem fékk beiðni til samþykktar og hefur brugðist við því.
Gjaldmiðilskóti Gjaldmiðilskóti á reikning.
Upphæð (SGM) Upphæð (SGM) á reikning.
Tiltæk hámarsskuld (SGM) Erfist úr lánardrottnaspjaldi.
Dags.-Tími sent til samþykktar Fyllist sjálfkrafa með dagsetningu og tíma sem samþykktabeiðni var send fyrir reikning.
Síðast breytt af kenni notanda Fyllist sjálfkrafa með kenni notanda sem breytti síðast samþykktafærslu, þ.e.a.s. síðasti sem samþykkti eða hafnaði.
Athugasemd Ef "Já" er í þessum reit hefur samþykkjandi skilið eftir athugasemd. Með því að smella á "Já" er hægt að opna athugasemdaspjald.
Gjalddagi Gjalddagi á reikning.

Aðgerðir

Aðgerð Lýsing
Framselja Sjá nánari lýsingu hér.
Færsla Opnar innkaupareikning.
Athugasemdir Opnar athugasemdaspjald á reikning.
Færslur með liðna dagsetningu Afmarkar glugga á færslum með liðna gjalddaga.
Allar færslur Sýnir allar færslur. Glugginn er sjálfgefið stilltur svona.