Samþykktir
Samþykktir sýna hverjir hafa fengið reikning til samþykktar og hver staða á reikningi er í Samþyktkakerfi.

Upplýsingar
| Heiti | Lýsing |
|---|---|
| Dagsetning liðin | Ef hakað er í þennan reit þá er reikningur kominn fram yfir gjalddaga. |
| Takmörkunartegund | Tilgreinir tegund takmörkunarinnar sem á við samþykktarsniðmáti. |
| Samþykktartegund | Tilgreinir hvaða samþykkjendur eiga við þetta samþykktarsniðmát. |
| Línunúmer skjals | Er eingöngu fyllt út ef um línusamþykkt er að ræða. |
| Færslunúmer foreldris | Færslunúmer yfirfærslu ef um línusamþykkt er að ræða. |
| Línusamþykktir | Er eingöngu fyllt út ef um línusamþykkt er að ræða. |
| Til að samþykkja | Lýsir innkaupareikning eða kreditreikning sem er til samþykktar. |
| Upplýsingar | Upplýsingar um reikning til samþykktar, s.s. heiti lánardrottins og upphæð reiknings. |
| Nr. raðar | Nr. raðar á samþykkjanda í samþykkjandahóp. |
| Staða | Staða á samþykki. Getur verið "Opið" þegar það var sent fyrst til samþykktar, hafnað, hætt við eða samþykkt. |
| Kenni sendanda | Kenni notanda sem sendir beiðni til samþykkar. |
| Kóti sölumanns | Kóti sölumanns á reikning. |
| Kenni samþykkjanda | Notandakenni sem fékk beiðni til samþykktar og hefur brugðist við því. |
| Gjaldmiðilskóti | Gjaldmiðilskóti á reikning. |
| Upphæð (SGM) | Upphæð (SGM) á reikning. |
| Tiltæk hámarsskuld (SGM) | Erfist úr lánardrottnaspjaldi. |
| Dags.-Tími sent til samþykktar | Fyllist sjálfkrafa með dagsetningu og tíma sem samþykktabeiðni var send fyrir reikning. |
| Síðast breytt af kenni notanda | Fyllist sjálfkrafa með kenni notanda sem breytti síðast samþykktafærslu, þ.e.a.s. síðasti sem samþykkti eða hafnaði. |
| Athugasemd | Ef "Já" er í þessum reit hefur samþykkjandi skilið eftir athugasemd. Með því að smella á "Já" er hægt að opna athugasemdaspjald. |
| Gjalddagi | Gjalddagi á reikning. |
Aðgerðir
| Aðgerð | Lýsing |
|---|---|
| Framselja | Sjá nánari lýsingu hér. |
| Færsla | Opnar innkaupareikning. |
| Athugasemdir | Opnar athugasemdaspjald á reikning. |
| Færslur með liðna dagsetningu | Afmarkar glugga á færslum með liðna gjalddaga. |
| Allar færslur | Sýnir allar færslur. Glugginn er sjálfgefið stilltur svona. |