Hoppa yfir í efnið

Beiðnir til samþykktar

Listi yfir beiðnir til samþykktar á notanda. Úr listanum er hægt að skoða viðhengi, opna reikning, samþykkja eða hafna reikningi.

alt text

Reikningur

Heiti Lýsing
Til að samþykkja Reikningsnúmer sem er til samþykktar hjá notanda.
Sundurliðun Inniheldur heiti lánardrottins og upphæð reiknings.
Athugasemd Sýnir hvort það sé athugasemd skráð á reikninginn.
Kenni sendanda Notandakenni sendanda til samþykktar.
Gjalddagi Gjalddagi reiknings sem er til samþykktar hjá notanda.
Upphæð (SGM) Upphæð (SGM) reiknings sem er til samþykktar hjá notanda.
Samþykkjandahópur Samþykkjandahópur skráður á reikningi sem er til samþykktar hjá notanda.
Áður hafnað? Ef hakað er í þennan reit þá hefur reikningi verið hafnað áður.
Hafnað af Notandakenni þess sem hafnaði reikning áður.
Athugasemd höfnunar Athugasemd sem hafnandi skráði á reikning við höfnun.

Línur

Heiti Lýsing
Tegund Er annað hvort Fjárhagur, Vara, Eign eða Kostnaðarauki (vöru).
Nr Númer reiknings eða vöru.
Samþykkjandahópur Samþykkjandahópur skráður á línu.
Staða línusamþykktar Staða línusamþykktar. Getur verið Opin, Bíður samþykkis eða Útgefin.
Lýsing/Athugasemd Lýsing á vöru eða reikningi á línu.
Kóti birgðageymslu Kóti birgðageymslu á línu.
Magn Magn á línu.
Mælieining Mælieining á línu.
Innk.verð án VSK Innkaupsverð án VSK á línu.
Línuafsl.% Línuafsláttarprósenta á línu.
Línuupphæð án VSK Línuupphæð án VSK á línu.
Magn til úthlutunar Er eingöngu notað fyrir kostnaðarauka (vöru).
Úthlutað magn Er eingöngu notað fyrir kostnaðarauka (vöru).
Deild/Verkefni kóti (og fleiri) Víddarkótar á línu eftir því hvaða víddir eru notaðar í kerfinu.

Skjalaskrá á innleið:

Hér sést viðhengi á reikning sem er til samþykktar.

Aðgerðir á reikningnum

Aðgerð Lýsing
Samþykkja Samþykkja reikning. Þá breytist staðan í "Útgefin" ef samþykkjandi er síðasti samþykkjandi í hópnum.
Hafna Hafna reikningi. Ef hak er í uppsetningu Samþykktakerfis sem þvingar notanda til að skrá athugasemd við höfnun þá poppar upp athugasemdargluggi.
Opna færslu Opnar innkaupareikning. Sjá nánari lýsingu hér.
Framsenda Aðgerðin framsendir reikning á annan samþykkjanda. Sjá nánari lýsingu hér.

Aðgerðir á línu

Aðgerð Lýsing
Samþykkja Samþykkja reikningislínu. Þá breytist staða í "Samþykkt" á línu ef samþykkjandi er síðasti samþykkjandi í hóp.
Hafna Hafna reikningslínu. Ef hak er í uppsetningu Samþykktakerfis sem þvingar notanda til að skrá athugasemd við höfnun þá poppar upp athugasemdagluggi. Þá breytist staðan í "Opin" á línu.
Áframsenda Áframsendir reikningslínu á annan samþykkjanda.