Hoppa yfir í efni

Uppsetning tölvupósts fyrir samþykktakerfi

Til þess að kerfið sendi tölvupóst til samþykkjanda þegar samþykktabeiðni er send, þarf að stilla tölvupóst sérstaklega fyrir samþykktakerfi

  1. Opna Tölvupóstsreikningar.
  2. Velja reikninginn sem á að senda tölvupóst fyrir samþykktakerfi og velja Fletta - Aðstæður tölvupósts. alt text
  3. Velja Úthluta aðstæðum og velja þar RdN Tölvupóstur samþykkta. alt text
  4. Nú er tölvupósturinn settur upp til að senda tölvupóst til samþykkjanda úr samþykktakerfinu. alt text