Hoppa yfir í efni

Breyta lykilorð á samþykktavefnum

Samþykkjendur sem eiga aðgang að samþykktavefnum fá úthlutað notandanafni og lykilorði. Sjá nánari lýsingu hér.

Samþykkandinn skráir sig inn á vefnum. Sjá nánari lýsingu hér.

Þegar samþykkjandinn er skráður inn getur hann smellt á notandanafnið sitt á vefnum og valið Breyta lykilorði.

alt text

Hægt er að breyta lykilorði með því að skrá núverandi notandanafn og lykilorð og nýtt lykilorð.

alt text