Hoppa yfir í efni

Uppsetning notanda fyrir Samþykktavef

Til að tengja notanda á Samþykktavef við notanda í Microsoft Dynamics 365 Business Central þarf að nota NetAuthenticator og stofna NA notanda.

Best er að nota uppsetningu með hjálp.

alt text

Upplýsingar

Notandanafn:

Hægt er að stofna hvaða notandanafn sem er fyrir Samþykktavef.

Nýtt lykilorð:

Hér á að skrá inn lykilorð fyrir notanda á Samþykktavef. Notandi getur svo breytt lykilorð sínu beint á vefnum síðar.

Staðfesta lykilorð:

Hér á að skrá aftur lykilorð fyrir notanda á Samþykktavef.

alt text

Microsoft Dynamics 365 Business Central notandi:

Hér á að velja Dynamics 365 Business Central notanda sem er tengdur við notanda á Samþykktavef.