Hoppa yfir í efni

Draga og sleppa

Þessi aðgerð er einungis sýnileg ef Draga og sleppa kerfið er sett upp samhliða Samþykktakerfinu.

Með því að velja þessa aðgerð opnast gluggi til að draga mörg skjöl í einu úr möppu eða tölvupósti. Skjölin skila sér svo í Skjöl á innleið og eru líka sýnileg í lista skannaðra mynda.

alt text

Ný skjöl flutt inn:

Sýnir fjölda skjala sem hafa verið lesin inn. Ef smellt er á töluna opnast Skjöl á innleið.