Hoppa yfir í efni

Samþykkjandahópur

Samþykkjandahópur getur innihaldið einn samþykkjanda eða fleiri. Hægt er að ákveða röð samþykkjanda og hvort allir eiga að samþykkja reikning svo hann verði útgefinn.

alt text

Upplýsingar

Kóti:

Kóti fyrir samþykkjandahóp.

Lýsing:

Lýsing samþykkjandahóps. Úr listanum er hægt að opna samþykkjandahópspjald. Sjá nánari lýsingu hér.

Notandanafn:

Notandanafn í Microsoft Dynamics 365 Business Central sem á að vera í samþykkjandahóp.

Nr. raðar:

Nr. raðar fyrir notanda. Sjá nánari lýsingu hér.

Allir þurfa að samþykkja:

Ef hakað er í þennan reit þá þurfa allir samþykkjendur í samþykkjandahóp að samþykkja svo reikningur verði útgefinn.