Vöruspjald söluaðila
Lýsir vöru sem er skráð á rafrænan reikning af söluaðila eða pantanaaðila.

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Vörunúmer seljanda | Vörunúmer seljanda. |
| Nafn | Nafn vöru. |
| Lýsing | Lýsing vöru. |
| Staðlað vörunúmer | ISO vörunúmer vörunnar. Ekki alltaf notað. |
| Strikamerki | Strikamerki vörunúmers. |
| Vöruflokkur | Vöruflokkur. |
| Kóti skattflokks | Kóti skattflokks. Sjá nánar hér |
| Kóti skattflokksskema | Kótinn er VAT. |
| Skattprósenta | VSK prósentan. |
| Eigindi | Fjöldi afbrigða vöru. |