Skilgreiningar gagnaskipta
Með rafrænum reikningum fylgja þrjár skilgreiningar gagnaskipta, ein fyrir hvert af Invoice, CreditNote og Order. Í hverri skilgreiningu er eitthvað sem heitir Línuskilgreiningar og fyrir hverja línuskilgreiningu er eitthvað sem heitir Dálkaskilgreiningar. Hver dálkaskilgreining er nóða úr BII reikning.

Reitur / Stilling |
Lýsing |
Kóti |
Kóti skilgreiningar. |
Heiti |
Heiti skilgreiningar. |
Tegund |
Tegund skilgreiningar, Almennur innflutningur er notaður fyrir rafræna reikninga. |
Codeunit fyrir meðhönlun gagna |
Codeunit fyrir meðhöndlun gagna. Fyllist út sjálfkrafa þegar rafrænir reikningar eru settir upp. |
Les/skrifar codeunit |
Codeunit fyrir innlestur og útskrif. Fyllist út sjálfkrafa þegar rafrænir reikningar eru settir upp. |
Aðgerðir
Aðgerð / Lýsing |
Útskýring |
Flytja inn/Flytja út |
Með þessum aðgerðum er hægt að flytja inn skrá fyrir skilgreiningu gagnaskipta eins og að flytja út. Skilgreiningar fyrir rafræna reikninga eru flutt inn sjálfkrafa við uppsetning kerfisins. |