Skattflokkar rafrænna reikninga
Skattflokkar eru notaðir til að varpa flokki úr rafrænum reikningi í VSK prósentu á reikningi. Flokkar sem eru í skjámyndinni að neðan eru raun flokkar.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Prósenta | VSK prósenta. |
Skattflokkur | Kóti skattflokks. |
Skattflokkslýsing | Lýsing skattflokks. |